Gjaldskrá

Kostnaður seljenda hjá FMSI:

Allir bátar/öll skip/allar verkanir sem selja hjá FMSI greiða 4% söluþóknun.

Við söluverðmæti eftir 150 milljónum innan hvers árs per/útgerð-fyrirtæki ( með marga báta) mun verða veittur afsláttur  um 1% og verður þá 3% það sem eftir er af almanaksárinu.

Söluprósenta verður aldrei lægri en 3%.

Móttöku- og vigtargjald seljanda er 2,05 kr. per selt kg.

Móttöku- og vigtargjald seljanda kvölds og helgar er 3,92 kr. per selt kg.

Bryggjuþjónusta ef selt er á markaði stærri skip er 2,12 kr. per selt kg.

Bryggjuþjónusta ef selt er á markaði minni (dagróðra) skip er 2,70 kr. per selt kg.

Bryggjuþjónusta ef selt er minna en 1000 kg er 3,70 kr. per selt kg (ís innifalinn).

Bryggjuþjónusta báta er ekki landa afla hjá FMSI er bent á að hafa samband við Steingrím Óla framkvæmdarstjóra.

Lágmarkskostnaður útkalls kr. 20.450 kr per útkall.


Afgreiðslu- og vigtargjald kaupenda  er 3,77 kr. per kg.

Sé beðið um extra ísun á fiski er tekin kr. 2,50 per kg. fyrir þjónustuna.


*Leigugjald Umbúðamiðlunar hf. (UM) er 1,90 kr. per kg ( frá 1 júní 2018 ) og er þar um að ræða leigugjald á umbúðum til kaupenda. Kaupendum ber að skila til baka þeim fjölda kerja sem þeir fá á tilteknum lestunarstað.

- Gjaldskrábreytingar taka gildi  03. maí 2019.